„Ég verð að segja að þetta eru blendnar tilfinningar. Það er aðili á undan mér sem mælist inni og það var sárt að missa hann ...
Samfylkingin er með 28% atkvæða í Reykjavíkurkjördæmi norður miðað við fyrstu tölur og nær fjórum þingmönnum og bætir við sig ...
„Það hefur verið á brattan að sækja fyrir okkur í Reykjavík, og miðað við mælingar höfum við ekki verið að sjá neitt þessu ...
„Ég er orðlaus“, seg­ir Snorri Más­son, odd­viti Miðflokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suður, í sam­tali við mbl.is. Fyrstu ...
Samfylkingin mælist enn með flest atkvæði í Norðausturkjördæmi, eða 2.371 af 10.000 atkvæðum sem talin hafa verið.
Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, segist sátt með niðurstöðurnar í kjördæminu sínu. Flokkurinn bæti ...
Sam­fylk­ing­in leiðir í fyrstu töl­um í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suður með 5.057 at­kvæði af 21.949 töld­um.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er ánægður með fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi upp á 28,6 prósent ...
Guðbrandur Einarsson, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, er nokkuð ánægður með fyrstu tölur úr kjördæminu en telur að það sé ...
þegar 5000 atkvæði hafa verið talin með 1161 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn er þar á eftir með 809 atkvæði, Flokkur fólksins ...
„Færðin er búin að vera erfið. En við gátum samið við plóginn sem var að fara frá Norðfirði að taka þetta fyrir okkur á ...
„Ég er vel stefnd. Þetta er allt öðruvísi en maður upplifði árið 2021. Við höfum fengið mikinn meðbyr og maður vonar að það ...