Vinstri græn og Píratar ná ekki inn neinum þingmanni nú þegar fyrstu tölur hafa verið birtar í öllum kjördæmum. Missa Vinstri ...
„Já, það er það sem við höfum stefnt að og við erum tilbúin og til þjónustu reiðubúin. Eins og frægt er orðið erum við ...
Eiríkur Björn Björgvinsson skipar þriðja sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi og næði inn á þing sem jöfnunarþingmaður ...
„Ég verð að segja að þetta eru blendnar tilfinningar. Það er aðili á undan mér sem mælist inni og það var sárt að missa hann ...
„Ég verð að segja að þetta eru blendnar tilfinningar. Það er aðili á undan mér sem mælist inni og það var sárt að missa hann ...
„Það hefur verið á brattan að sækja fyrir okkur í Reykjavík, og miðað við mælingar höfum við ekki verið að sjá neitt þessu ...
Samfylkingin leiðir í fyrstu tölum í Reykjavíkurkjördæmi suður með 5.057 atkvæði af 21.949 töldum.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er ánægður með fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi upp á 28,6 prósent ...
Guðbrandur Einarsson, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, er nokkuð ánægður með fyrstu tölur úr kjördæminu en telur að það sé ...
Samfylkingin er með 28% atkvæða í Reykjavíkurkjördæmi norður miðað við fyrstu tölur og nær fjórum þingmönnum og bætir við sig ...
„Ég er orðlaus“, segir Snorri Másson, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, í samtali við mbl.is. Fyrstu ...
Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, segist sátt með niðurstöðurnar í kjördæminu sínu. Flokkurinn bæti ...